Þetta pils opnast alveg og er vafið um mittið - svo ekki þarf neinar jafnvægisæfingar við að klæða sig í - og svo fest með riflás.
Klæðilegt pils með A-sniði, með hliðarvösum og teygju í strengnum að aftan. Þá eru hankar innan á strengnum í tveimur mismunandi litum, grænum vinstra megin og rauðum hægra megin, svo ekki fari á milli mála hvernig pilsið á að snúa.
Úr 100% Pólýester
Lengd u.þ.b. 68,5 cm.
Stærðir: S-XL.
Litir:
Dökkblátt/Navy
Leirljóst/Almond
Grænt/Emerald
Rautt/Cerise