Síðbuxur - Seb
Síðbuxur - Seb
Síðbuxur - Seb
Síðbuxur - Seb
Síðbuxur - Seb
Síðbuxur - Seb

Síðbuxur - Seb

3.956 kr
3.956 kr
Uppselt í bili
 
Með VSK

Flottar bómullarbuxur hvort sem er fyrir hversdagsnotkun og spari. Þessar buxur hafa eingöngu riflás í buxnaklauf en tala er til skrauts svo enginn munur sést á Seb buxum og hefðbundnum. Skálmar eru beinar og hægt er að þrengja/víkka mittisstreng innanvert um 4 cm. Þó eru beltislykkjur sem nýtast vel til að toga í þegar verið er að fara í og úr buxunum. 

Tvær skálmasíddir, 73,5 cm (Short)  og 78,5 cm (Regular).
Stærðir: S-XXL
Litir: Dökkblátt og leirljóst