Síðbuxur - Aubrey
Síðbuxur - Aubrey
Síðbuxur - Aubrey
Síðbuxur - Aubrey
Síðbuxur - Aubrey

Síðbuxur - Aubrey

3.436 kr
3.436 kr
Uppselt í bili
 
Með VSK

Klæðilegar hversdagsbuxur fyrir karlmenn. Góð teygja er í mittinu svo hægt er að hysja buxurnar upp og toga niður til að klæðast í og úr. Einnig er falinn riflás bakvið töluna, en hefðbundinn rennilás í klauf. 

Innan á strengnum eru rykkireimar til að þrengja mittið ef þarf og því eru beltishankarnir aðallega til skrauts en nýtast einnig til að toga buxurnar niður og upp.

Lengd: 78,5 cm.
Bómullarblanda: Polyester (65%) og Bómull (35%)
Stærðir: M-XXL

Litir:
Dökkblátt/Navy
Grátt/Grey
Leirljóst/Sand