Mjúkir og þægilegir sokkar fyrir þrútna og bjúgaða fætur, sérstaklega ætlaðir fólki með sykursýki. Gentle Grip sokkarnir haldast vel uppi en gefa eftir þegar þeim er smeygt upp á og af fætinum og stroffið skerst ekki inn í húðina.
Sokkarnir eru víðari en hefðbundnir sokkar, hafa auðteygjanlegt stroff og mjúka og rúmgóða tá.
Þrjú pör í pakka, bleikt litbrigði, ein stærð fyrir flesta (37-42).
Sokkarnir eru víðari en hefðbundnir sokkar, hafa auðteygjanlegt stroff og mjúka og rúmgóða tá.
Þrjú pör í pakka, bleikt litbrigði, ein stærð fyrir flesta (37-42).