: Kærleikspakkar
Kærleikspakki er tilvalin gjöf til að sýna umhyggju á erfiðum tímum, vegna veikinda, áfalla eða annarra erfiðleika. Hægt er að velja um Róandi, Huggandi eða Batnandi Kærleikspakka og láta senda heim að dyrum þess sem þú vilt gleðja.
Nú svo er auðvitað hægt að sýna sjálfum sér kærleika og nota innihaldið sjálf!
Við leggjum metnað í að fylla Kærleikspakkana af vörum sem eru að meirihluta umhverfisvænar og/eða lífrænar - frá innlendum framleiðendum - og nota umhverfisvænar umbúðir eins og hægt er.